Skip to product information
1 of 3

Vendo

Chateau Pedesclaux Paulliac 5. Cru Classe 2017 OWC

Chateau Pedesclaux Paulliac 5. Cru Classe 2017 OWC

Regular price 10.900 ISK
Regular price Sale price 10.900 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Rauðvín Frakkland - Pauillac

 

Château Pédesclaux

Í Pédesclaux eru vínekrur ræktaðar lífrænt á sérvöldum svæðum. Frá því að Lorenzetti fjölskyldan eignaðist búgarðin árið 2009 hefur öll virðing fyrir landinu og umhverfinu verið kjarninn í nálgun þeirra á vínrækt. Þegar þau höfðu endurskipulagt vínekrurnar og eignast nokkrar hágæða ekrur, tóku þau upp krefjandi og sjálfbærar búskaparaðferðir til að bæta landið. Með því að koma fram sem ábyrgir, umhverfismeðvitaðir borgarar og með því að beita endalausri viðleitni til að bæta bragðið af vínunum hefur Lorenzetti-fjölskyldunni tekist að undirstrika einstakan karakter Pauillac svæðisins.

Nánari Upplýsingar

Svæðið

Garonne möl og undirlagið er kalksteinn

Samsettning á þrúgum

59 % Cabernet-Sauvignon, 36 % Merlot, 3 % Petit Verdot, 2 % Cabernet franc

13% áf.

Landflæmi

49 hektarar

Skoða á vinbudin.is

















View full details